Notendahandbók

293
U
Veldu hámarks rammafærslutíðnin í CL (hæg
raðmyndataka) sniði (0 104; í sjálfvirkri
myndatöku með reglulegu millibili, þá ákvarðar
þessi stilling líka rammafærslutíðnina fyrir snið
með stakri mynd).
Hámarks fjöldi af tökum sem hægt er að taka í
einni röð í afsmellistilling er hægt að stilla sem
hvaða gildi sem er á milli 1 og 100.
Í aðstæðum þar sem minnsta hreyfing
myndavélarinnar orsakar óskýrar myndir, veldu
1s (sek.)
,
2 s (sek.)
, eða
3 s (sek.)
til að seinka
afsmellaranum þangað til einni, tveimur eða
þremur sekúndum eftir að spegli er lyft upp.
d2: CL Mode Shooting Speed
(Tökuhraði CL-stilling)
G hnappur A valmynd sérstillinga
d3: Max. Continuous Release
(Mesta afsmellun í raðmyndatöku)
G hnappur A valmynd sérstillinga
A Biðminnið
Án tillits við valkostinn sem valinn var fyrir sérstillingu d3, mun hægjast á
myndatöku þegar biðminnið fyllist (t00).
Sjá blaðsíðu 436 fyrir frekari
upplýsingar um geymslurými biðminnisins.
d4: Exposure Delay Mode
(Snið fyrir frestun lýsingar)
G hnappur A valmynd sérstillinga