Notendahandbók
295
U
Veldu On (kveikt) til að birta rammanetlínur
eftir pöntun í leitaranum til viðmiðunar þegar
verið er að byggja upp ljósmyndir (0 8).
Ef Show ISO sensitivity (sýna ISO-ljósnæmi) eða Show ISO/Easy ISO
(sýna ISO/auðveld ISO) er valið, mun stjórnborðið sýna ISO-ljósnæmi
í staðin fyrir fjölda mynda sem hægt er að taka. Ef Show ISO/Easy ISO
(sýna ISO/auðveld ISO) er valið, er hægt að stilla ISO-ljósnæmi í
lýsingarstillingum e og f með því að snúa undirstjórnskífunni eða í
stillingu g með því að snúa aðalstjórnskífunni. Veldu Show frame
count (sýna teljara) til að birta fjöldi mynda sem hægt er að taka í
leitaranum eða á stjórnborðinu.
Veldu On (kveikt) til að sýna tækjaráð fyrir atriði
valin í upplýsingunum á skjá (0 13).
d6: Viewfinder Grid Display
(Skjámynd fyrir hnitanet leitara)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga
d7: ISO Display and Adjustment
(ISO-skjámynd og leiðrétting)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga
d8: Screen Tips (Skjáráð)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga










