Notendahandbók

296
U
Ef Auto (sjálfvirkt) (AUTO), er valin, mun áletrunin á upplýsingunum á
skjá (0 10) sjálfkrafa breytast úr svörtu í hvítt eða úr hvítu í svart til að
viðhalda birtuskilum við bakgrunninn.
Ef þú vilt alltaf nota sama lit á
áletrun, veldu þá Manual (handvirkt) og veldu Dark on light (dökkt
á ljósi) (B; svört áletrun) eða Light on dark (ljós á dökku) (W; hvít
áletrun).
Birtustig skjásins mun sjálfkrafa aðlagast til að fá hámarks
birtuskil við valinn textalit.
Ef
Off (slökkt)
er valið, mun baklýsing
stjórnborðs (LCD-lýsing) aðeins lýsa þegar
aflrofanum er snúið að
D
. Ef
On (kveikt)
er valið,
mun stjórnborðið verða lýst hvenær sem
ljósmælarnir eru virkir (
0
42). Veldu
Off (slökkt)
til að lengja líftíma rafhlöðunnar.
d9: Information Display
(Upplýsingar á skjá)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Dökkt á ljósu Ljóst á dökku
d10: LCD Illumination
(LCD-lýsing)
G hnappur A valmynd sérstillinga