Notendahandbók
297
U
Til að tryggja að myndavélin virki sem skyldi þegar MB-D12-
rafhlöðupakkinn er notaður með AA-rafhlöðum skaltu láta valkostinn
sem er valinn í þessari valmynd passa við rafhlöðugerðina sem er sett í
rafhlöðupakkann. Ekki þarf að stilla þennan valkost þegar notaðar eru
EN-EL15 eða valfrjálsar EN-EL18 rafhlöður.
d11: MB-D12 Battery Type
(MB-D12 rafhlöðutegund)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
1
LR6 (AA alkaline)
(LR6 (AA alkalin))
Veldu þegar LR6 alkalin AA rafhlöður eru notaðar.
2
HR6 (AA Ni-MH)
(HR6 (AA Ni-MH))
Veldu þegar HR6 Ni-MH AA rafhlöður eru notaðar.
3
FR6 (AA lithium)
(FR6 (AA litíum))
Veldu þegar FR6 litíum AA rafhlöður eru notaðar.
A Notkun AA-rafhlaðna
Afköst AA rafhlaðna eru mun minni undir 20 °C og þær eru misjafnar eftir
gerð og geymsluástandi; í sumum tilfellum hætta rafhlöður að virka áður en
dagsetningin rennur út.
Sumar AA rafhlöður er ekki hægt að nota; vegna
afkasta og notkunareiginleika, alkalin rafhlöður hafa minni getu en aðrar
tegundir og aðeins ætti að nota þær rafhlöður ef ekkert annað er tiltækt og
þá aðeins við hlýjar aðstæður.
Myndavélin sýnir stöðu AA rafhlöðunnar með
eftirfarandi hætti:
Stjórnborð Leitari Lýsing
L — Rafhlöður fullhlaðnar.
I d Rafhlaða að tæmast.
Gerðu nýjar rafhlöður tilbúnar.
H
(blikkar)
d
(blikkar)
Afsmellari gerður óvirkur.
Skiptu um rafhlöður.










