Notendahandbók

299
U
Þessi valkostur stýrir samstillingarhraða flassins.
e: Bracketing/Flash (Frávikslýsing/flass)
e1: Flash Sync Speed
(Samstillingarhraði flassins)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
1/320 s (Auto FP)
(1/320 sek.
(Sjálfvirkt FP))
Sjálfvirk FP háhraðasamstilling er notuð þegar samhæfur
flassbúnaður er settur á (
0
382). Ef innbyggða flassið eða
annar flassbúnaður er notaður, er lokarahraðinn stilltur á
1
/
320
sek. Þegar myndavélin sýnir lokarahraðann
1
/
320
sek. í
lýsingarstillingu
e
eða
g
, er sjálfvirkur FP háhraðastilling
gerð virk ef lokarahraðinn er í raun hraðari en
1
/
320
sek.
1/250 s (Auto FP)
(Sjálfvirkt FP)
Sjálfvirk FP háhraðasamstilling er notuð þegar samhæfur
flassbúnaður er settur á (
0
382). Ef innbyggða flassið eða
annar flassbúnaður er notaður er lokarahraðinn stilltur á
1
/
250
sek. Þegar myndavélin sýnir lokarahraðann
1
/
250
sek.
í lýsingarstillingu
e
eða
g
, er sjálfvirk FP háhraðastilling
gerð virk ef að lokarahraðinn er í raun hraðari en
1
/
250
sek.
1/250 s1/60 s Samstillingarhraði flassins stilltur á valið gildi.
A Lokarahraðinn festur á samstillingarhraði flassins
Festu lokarahraðann á takmarkaðan samstillingarhraða í sjálfvirkni með
forgangi lokara eða handvirkum lýsingarstillingum, með því að velja næsta
lokarahraða á eftir hægasta lokarahraðanum (30 sek. eða B-stilling).
X
(samstillingarmerki flassins) birtist í leitaranum og á stjórnborðinu.
A Sjálfvirk FP háhraðasamstilling
Leyfir notkun á flassinu á hæsta lokarahraða sem studdur er af
myndavélinni, sem gerir það mögulegt að velja hámarksljósopið til að
minnka dýptarskerpu jafnvel þegar myndefnið er baklýst í sólarljósi.
Upplýsingar á skjá flassstillingarvísir sýnir „FP“ þegar sjálfvirk FP
háhraðasamstilling er virk (0 185).