Notendahandbók
300
U
❚❚ Sjálfvirk FP háhraðasamstilling
Þegar 1/320 s (Auto FP) (sjálfvirkt FP) eða 1/250 s (Auto FP)
(sjálfvirkt FP) er valið fyrir sérstillingu e1 (Flash sync speed
(samstillingarhraði flassins), 0 299), er hægt að nota innbyggða
flassið á lokarahraða sem er hraðari en
1
/320 sek. eða
1
/250 sek., meðan
hægt er að nota samhæfan aukaflassbúnað (0 382) við hvaða
lokarahraða (sjálfvirk FP háhraðasamstilling).
Þessi valkostur ákvarðar hægasta
lokarahraðann sem er tiltækur þegar samstilling
við fremra eða aftara lokaratjald eða rauð augu
lagfærð er notað í stillingunum sérstilling með
sjálfvirkni eða sjálfvirkni með forgangi á ljósops
(án tillits hvaða stilling er valin, getur
lokarahraði verið hægur sem 30 sek. í sjálfvirkni með forgangi lokara
eða í stillingu með hægu flassi, hægri samstillingu við samstillt við
aftara lokaratjald eða rauð augu lagfærð með hægri samstillingu).
Valkostir ná frá
1
/60 sek. 1/60 s (sek.) til 30 sek. (30 s (sek.)).
Samstillingarhraði
flassins
1/320 s (Auto FP) (1/320
sek. (Sjálfvirkt FP))
1/250 s (Auto FP) (1/250
sek. (Sjálfvirkt FP)) 1/250 s (1/250 sek.)
Lokarahraði
Innbyggt
flass Aukaflassbúnaður
Innbyggt
flass Aukaflassbúnaður
Innbyggt
flass Aukaflassbúnaður
Frá
1
/8.000 til
en innifelur
ekki
1
/320 sek.
— Sjálfvirkt FP — Sjálfvirkt FP — —
Frá
1
/320 til en
innifelur ekki
1
/250 sek.
Samstilling flass
*
— Sjálfvirkt FP — —
1
/250–30 sek. Samstilling flass
* Flassdrægni fellur um leið og lokarahraðinn eykst. Flassdrægni mun samt sem áður
vera lengri en fengin var á sama hraða með sjálfvirkum FP.
D Stöðuvísir flassins
Þegar vélin flassar af fullum krafti, blikkar gaumljós flassins í leitaranum til
að vara við að ljósmyndin gæti komið undirlýst út.
Athugaðu að á
valfrjálsum flassbúnaði birtir gaumljós flassins ekki þessa viðvörun þegar
1/320 s (Auto FP) (1/320 sek. (Sjálfvirkt FP)) er valið.
e2: Flash Shutter Speed
(Lokarahraði flassins)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga










