Notendahandbók

301
U
Veldu flassstillingu fyrir innbyggða flassið.
❚❚ Manual (Handvirkt)
Veldu flassstig á milli Full (fullt) og 1/128 (
1
/128 af fullum styrk). Á
fullum styrk, er innbyggða flassið með leiðbeiningartöluna 12 (m, ISO
100, 20 °C).
❚❚ Repeating Flash (Endurtekið flass)
Flassið flassar í sífellu á meðan lokarinn er opinn
og framkallar áhrif frá hröðu blikkljósi. Ýttu á 4
eða 2 til að velja eftirfarandi valkosti, 1 eða 3 til
að breyta.
e3: Flash Cntrl for Built-in Flash
(Flassstýring fyrir innbyggt flass)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
r TTL
Flassstyrkur er stilltur sjálfvirkt byggt á aðstæðum
myndatöku.
s Manual (Handvirkt)
Veldu styrk flassins. Myndavélin sendir ekki
forstillingarflöss skjásins.
t
Repeating flash
(Endurtekið flass)
Flassið flassar í sífellu á meðan lokarinn er opinn og
framkallar áhrif frá hröðu blikkljósi.
u
Commander mode
(Stjórnandastilling)
Notaðu innbyggða flassið sem aðalflass sem stýrir
einum eða fleiri hópum (0 303).
Valkostur Lýsing
Output (Styrk)
Veldu flassstyrk (sýnt sem tugabrot af fullum styrk).
Times (Fjöldi)
Veldu hversu oft flassið flassar í völdu úttaki. Athugaðu að fjöldi
flassa getur reynst minni en valið er, háð lokarahraðanum og
völdum valkosti fyrir
Frequency (tíðni)
, raunverulega talan á
flössum getur verið minni en sem valin er.
Frequency (Tíðni)
Veldu hversu oft flassið flassar á hverri sekúndu.