Notendahandbók
302
U
A Stilling fyrir stjórnun á flassi
Stilling fyrir stjórnun á flassi fyrir innbyggða flassið
er sýnd á upplýsingaskjánum.
A „Manual“ (Handvirkt) og „Repeating flash“ (Endurtekið flass)
Y táknin blikka á stjórnborði og í leitara þegar þessir valkostir eru valdir.
A SB-400
Þegar SB-400 aukaflassbúnaðurinn er tengdur og
ræstur, breytist sérstilling e3 í Optional flash
(valfrjálst flass), sem leyfir val á stillingu fyrir
stjórnun á flassi fyrir SB-400 úr TTL og Manual
(handvirkt) (Repeating flash (endurtekið flass)
og Commander mode (stýriflass) valkostirnir eru
ekki tiltækir).
A „Times“ (Fjöldi)
Tiltækir valkostir fyrir Repeating Flash (endurtekið flass) > Times (fjöldi)
eru háðir flassstyrknum.
Output
(Styrkur)
Tiltækir valkostir fyrir
„Times“ (Fjöldi)
Output
(Styrkur)
Tiltækir valkostir fyrir
„Times“ (Fjöldi)
1/4 2 1/32 2–10, 15
1/8 2–5 1/64 2–10, 15, 20, 25
1/16 2–10 1/128 2–10, 15, 20, 25, 30, 35