Notendahandbók

303
U
❚❚ Commander Mode (Stjórnandastilling)
Notaðu innbyggða flassið sem aðalflass til að skipa einum eða fleiri
fjarstýrðan aukaflassbúnaði upp í tvo hópa (A og B) með því að nota
þráðlausan flassbúnað (0 382).
Ef þessi valkostur er valinn birtist valmyndin hér
til hægri. Ýttu á 4 eða 2 til að velja eftirfarandi
valkosti, 1 eða 3 til að breyta.
Valkostur Lýsing
Built-in
flash
(Innbyggt
flass)
Veldu flassstillingu fyrir innbyggða flassið (stjórnflass).
TTL
i-TTL stilling. Veldu flassleiðréttingu úr gildunum á milli +3,0 og
–3,0 EV í aukningunni
1
/3 EV.
M Veldu flassstyrkinn á milli 1/1 og 1/128 (
1
/128 af fullum krafti).
– –
Innbyggða flassið flassar ekki, þó svo að fjarstýrði flassbúnaðurinn
geri það. Innbyggða flassið verður að vera uppi svo það geti sent
forstillingarflöss skjásins.
Group A
(Hópur A)
Veldu flassstillingu fyrir alla flassbúnaði í hópi A.
TTL
i-TTL stilling. Veldu flassleiðréttingu úr gildunum á milli +3,0 og
–3,0 EV í aukningunni
1
/3 EV.
AA
Sjálfvirkt ljósop (aðeins í boði með samhæfðum flassbúnaði;
0 382). Veldu flassleiðréttingu úr gildunum á milli +3,0 og –3,0 EV
í aukningunni
1
/3 EV.
M Veldu flassstyrkinn á milli 1/1 og 1/128 (
1
/128 af fullum krafti).
– – Flassbúnaðurinn í þessum hópi flassar ekki.
Group B
(Hópur B)
Veldu flassstillingu fyrir alla flassbúnaði í hópi B. Tiltækir valkostir
eru þeir sömu og fyrir Group A (Hópur A), hér fyrir ofan.
Channel
(Rás)
Veldu úr rásum1–4. Allir flassbúnaðir í báðum hópunum verða að
vera stilltir á sömu rás.