Notendahandbók

304
U
Fylgdu þrepunum hér fyrir neðan til að taka ljósmyndir í
stjórnandastillingu.
1 Breyttu stillingum fyrir innbyggða
flassið.
Veldu stilling fyrir stjórnun á flassi og
styrkinn á innbyggða flassinu. Athugaðu að
styrkinn er ekki hægt að stilla í – – stillingu.
2 Breyttu stillingum fyrir hóp A.
Veldu stilling fyrir stjórnun á flassi og
styrkinn á flassbúnuðum í hópi A.
3 Breyttu stillingum fyrir hóp B.
Veldu stilling fyrir stjórnun á flassi og
styrkinn á flassbúnuðum í hópi B.
4 Veldu rásina.
5 Ýttu á J.