Notendahandbók

9
X
12 Lýsingarstilling .................................117
13 Vísir fyrir flassleiðréttingu..............188
14 Vísir fyrir leiðréttingu á lýsingu ....130
15 ISO-ljósnæmi.....................................109
Forstilling upptökuvísis hvítjöfnunar
..............................................................156
Magn fyrir ADL-frávikslýsingu .....314
AF-svæðisstilling...................93, 94, 95
16 Fjöldi mynda sem hægt er að taka
.......................................................38, 436
Fjöldi mynda sem hægt er að taka
áður en biðminni fyllist..........105, 436
Gildi leiðréttingar á lýsingu
..............130
Flassleiðréttingargildi.....................188
17 Stöðuvísir flassins.............................181
18 Vísir fyrir FV-læsingu....................... 191
19 Samstillingarvísir á flassi................ 299
20 Stöðvunarvísir fyrir ljósop..... 121, 374
21 Lýsingarvísir ...................................... 123
Skjámynd leiðrétting á lýsingu .... 130
22 Aðvörun fyrir tóma rafhlöðu............37
23 Vísir fyrir myndaröð með fráviki á
lýsingu og flassi................................133
Vísir fyrir hvítjöfnunarröð ............. 137
Vísir fyrir ADL-frávikslýsingu......... 141
24
Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi
... 112
25 „K“ (birtist þegar minni er eftir fyrir
1.000 lýsingar).....................................38
D Engin rafhlaða
Þegar rafhlaðan er alveg tóm eða engin rafhlaða í myndavélinni, verður
skjámyndin í leitaranum dimmari.
Þetta er eðlilegt og gefur ekki til kynna
bilun.
Skjámyndin í leitaranum fer aftur að virka eðlilega þegar fullhlaðin
rafhlaða er látin í myndavélina.
D Stjórnborð og leitarskjár
Birta skjáborðsins og leitarskjásins er mismunandi eftir hitastigi og
svörunartími skjásins getur minnkað við lágt hitastig.
Þetta er eðlilegt og
gefur ekki til kynna bilun.