Notendahandbók

307
U
Ef On (Kveikt) er valið þegar myndavélin notar
innbyggða flassið eða auka CLS-samhæfðan
flassbúnað (0 381), mun kvikna á forskoðun á
flassi þegar ýtt er á forskoðunarhnapp fyrir
dýptarskerpu myndavélarinnar (0 117).
Ef Off
(Slökkt) er valið kviknar ekki á forskoðun á
flassi.
Veldu stillingu eða stillingar fyrir frávikslýsingu þegar sjálfvirk
frávikslýsing (0 132) er virk.
Veldu AE & flash (AE & flass) (j) til að
framkvæma bæði lýsingu og frávikslýsingu á styrk flassins, AE only
(einungis AE) (k) til að frávikslýsa einungis lýsingu, Flash only
(einungis flass) (l) til að framkvæma aðeins frávikslýsingu á styrk
flassins, WB bracketing (hvítjöfnunarröð) (m) til að framkvæma
myndaröð með fráviki á hvítjöfnun (0 137) eða ADL bracketing
(ADL-frávikslýsingu) til að framkvæma lýsingu með því að nota virka
D-Lighting (0 141).
Athugaðu að myndaröð með fráviki á hvítjöfnun
er ekki tiltæk í myndgæðastillingunum NEF (RAW) eða
NEF (RAW) + JPEG.
e4: Modeling Flash (Forskoðun á
flassi)
G hnappur A valmynd sérstillinga
e5: Auto Bracketing Set
(Sjálfvirk frávikslýsing stillt)
G hnappur A valmynd sérstillinga