Notendahandbók
308
U
Þessi valkostur ákvarðar hvaða stillingar eru virkar þegar AE & flash
(AE & flass) eða AE only (einungis AE) er valinn fyrir sérstillingu e5 í
handvirkri lýsingarstillingu.
Myndaröð með fráviki á flassi er aðeins gerð með i-TTL eða AA
flassstýringu.
Ef stilling önnur en Flash only (einungis flass) er valin
og flassið er ekki notað, verður ISO-ljósnæmi fest á gildi fyrir fyrstu
mynd, þó svo stillingarnar valdar fyrir sjálfvirka ISO-ljósnæmi stýri
(0 111).
Í sjálfgefnu stillingunni MTR>under (undir)>over (yfir) (H), lýsing,
flass og myndaröð með fráviki á hvítjöfnun eru framkvæmdar í þeirri
röð sem lýst er á blaðsíðum 134 og 138.
Ef Under (undir)>MTR>over
(yfir) (I) er valið, mun taka halda áfram í röð frá lægsta að hæsta
gildi.
Þessi stilling hefur engin áhrif á ADL-frávikslýsingu.
e6: Auto
B
racketing (Mode M)
(Sjálfvirk frávikslýsing (M stilling))
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
F
Flash/speed
(Flass/hraði)
Myndavélin stillir lokarahraða (sérstilling e5 er
stillt á AE only (einungis AE)) eða lokarahraða og
flassstig (sérstilling e5 er stillt á AE & flash (AE &
flass)).
G
Flash/speed/aperture
(Flass/hraði/ljósop)
Myndavélin stillir lokarahraða og ljósop (sérstilling
e5 er stillt á AE only (einungis AE)) eða
lokarahraða, ljósop og flassstig (sérstilling e5 er
stillt á AE & flash (AE & flass)).
H
Flash/aperture
(Flass/ljósop)
Myndavélin stillir ljósop (sérstilling e5 er stillt á AE
only (einungis AE)) eða ljósop og flassstig
(sérstilling e5 er stillt á AE & flash (AE & flass)).
I
Flash only
(Einungis flass)
Myndavélin stillir einungis flassstillingu (sérstilling
e5 er stillt á AE & flash (AE & flass)).
e7: Bracketing Order
(Röð frávikslýsingar)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga