Notendahandbók

309
U
Veldu hvað gerist þegar aflrofanum er snúið á D.
Þessi valkostur ákvarðar hlutverk sem miðja fjölvirka valtakkans gegnir
meðan ljósmyndun leitara, myndskoðun, og myndatöku með skjá
stendur (án tillits til valkostsins sem er valin, með því að ýta á miðju
fjölvirka valtakkans þegar hreyfimynd er sýnd á öllum rammanum
byrjar myndskoðun hreyfimyndar).
❚❚ Shooting Mode (Tökustilling)
f: Controls (Stýringar)
f1: D Switch (Rofi)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
D
LCD backlight
(LCD baklýsing) (D)
Baklýsing stjórnborðs lýsir í 6 sek.
h
D and information display
(og upplýsingaskjár)
Baklýsing stjórnborðsins lýsir og
tökuupplýsingar eru sýndar á skjánum.
f2: Multi Selector Center Button
(Miðjuhnappur fjölvirka
valtakkans)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Hlutverk sem miðja fjölvirka valtakkans á að gegna
J
Select center focus point
(Veldu fókuspunktinn í
miðjunni)
Select center focus point (Veldu
fókuspunktinn í miðjunni)
K
Highlight active focus point
(Veldu virkan fókuspunkt)
Yfirlýstu virka fókuspunktinn.
Not used (Ekki notað) Ekkert.