Notendahandbók

311
U
Veldu hlutverk sem Fn-hnappurinn hefur, annað
hvort sjálfur (Fn button press (ýtt á Fn-hnapp))
eða þegar hann er notaður með stjórnskífum (Fn
button + command dials (Fn-hnappur +
stjórnskífur)).
❚❚ Fn button press (Ýtt á Fn-hnappinn)
Með því að velja Fn button press (ýtt á Fn-hnapp) birtast eftirfarandi
valkostir:
f4: Assign Fn Button
(Tengja Fn-hnapp)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
q
Preview
(Forskoðun)
*
Ýttu á Fn-hnappinn til að forskoða
dýptarskerpu (0 117).
r
FV lock
(FV-læsing)
*
Ýttu á Fn-hnappinn tillæsa flassgildi
(einungis innbyggða flassið og samþýðanlegur
aukaflassbúnaður, 0 190, 382).
Ýttu aftur á til
að hætta við FV-læsingu.
B
AE/AF lock
(AE/AF-læsing)
Fókus og lýsing læsist þegar ýtt er á
Fn
-hnappinn.
C
AE lock only
(Eingöngu AE-lás)
Lýsing læsist þegar ýtt er á Fn-hnappinn.
D
AE lock (Reset on release)
(AE-læsing (endurstillist á
losun))
*
Lýsing læsist þegar ýtt er á Fn-hnappinn og
helst læst þar til ýtt er á hnappinn öðru sinni,
lokarinn opnast eða slokknar á ljósmælunum.
E
AE lock (Hold)
(AE-læsing (bið))
*
Lýsing læsist þegar ýtt er á Fn-hnappinn og
helst læst þar til ýtt er á hnappinn öðru sinni
eða slokknar á ljósmælunum.
F
AF lock only
(Eingöngu AF-læsing)
Fókus læsist á meðan ýtt er á Fn-hnappinn.
A
AF-ON
*
Með því að ýta á Fn-hnappinn ræsir sjálfvirka
flassið.
s
Flash off
(Slökkt á flassi)
Ekki kviknar á flassinu í myndatöku meðan ýtt
er á Fn-hnappinn.