Notendahandbók
312
U
1
Bracketing burst
(Frávikslýsingarruna)
Ef ýtt er á Fn-hnappinn á meðan lýsing, flass
eða ADL-frávikslýsing er virkt í stakri mynd eða
hljóðlátri afsmellistillingu, verða allar myndir í
gildandi frávikslýsingarkerfi teknar í hvert skipti
sem ýtt er á afsmellarann.
Ef myndaröð með
fráviki á hvítjöfnun er virk eða
raðmyndatökustilling (stilling C
H eða CL) er valin
mun myndavélin endurtaka
frávikslýsingarrunu á meðan afsmellaranum er
haldið niðri.
L
Matrix metering
(Fylkisljósmæling)
Fylkisljósmæling er gerð virk þegar ýtt er á
Fn-hnappinn.
M
Center-weighted metering
(Miðjusækin ljósmæling)
Miðjusækin ljósmæling er gerð virk þegar ýtt er
á Fn-hnappinn.
N
Spot metering
(Punktmæling)
Punktmæling er gerð virk þegar ýtt er á
Fn-hnappinn.
K
Playback
(Myndskoðun)
*
Fn-hnappurinn framkvæmir sömu aðgerðir og
K hnappurinn.
Valið þegar aðdráttarlinsa er
notuð eða við aðrar aðstæður þar sem það er
erfitt að stjórna K hnappinum með vinstri
hendinni.
3
Access top item in MY MENU
(Fara í efsta atriðið í
VALMYNDIN MÍN)
*
Ýttu á Fn-hnappinn til að fara beint í efsta
atriðið í „VALMYNDIN MÍN“. Veldu þetta til að
komast fljótt í þau valmyndaratriði sem oft eru
notuð.
4 + NEF (RAW)
*
Ef myndgæði eru stillt á JPEG fine (JPEG fínt),
JPEG normal (JPEG venjulegt) eða JPEG
basic (JPEG einfalt), mun „RAW“ birtast í
stjórnborðinu og afrit af NEF (RAW) mun vistast
með næstu mynd sem er tekin eftir að ýtt er á
Fn-hnappinn (til að vista NEF/RAW afrit með
nokkrum ljósmyndum, er afsmellaranum ýtt
niður til hálfs milli mynda). Ýttu aftur á Fn-
hnappinn til að hætta án þess að vista afrit af
NEF (RAW).
Valkostur Lýsing