Notendahandbók

315
U
Veldu hlutverk sem forskoðunarhnappur fyrir
dýptarskerpu hefur, annað hvort sjálfur
(Preview button press (Tengja
forskoðunarhnapp)) eða þegar hann er
notaður með stjórnskífum (Preview +
command dials (Torskoðun + Stjórnskífur)).
Valkostir sem eru í boði eru þeir sömu og fyrir Assign Fn button
(Tengja Fn-hnapp) (0 311), nema AF-ON er ekki í boði fyrir Assign
preview button (Tengja forskoðunarhnapp). Sjálfgefnir valkostir
fyrir Preview button press (Tengja Forskoðunarhnapp) og Preview
+ command dials (Forskoðun + stjórnskífur) eru Preview
(Forskoðun) og None (Ekkert), hver um sig.
Veldu hlutverk sem A AE-L/AF-L-hnappurinn
hefur, annað hvort sjálfur (AE-L/AF-L button
press (Ýtt á AE-L/AF-L-hnapp)) eða þegar hann
er notaður með stjórnskífunum (AE-L/AF-L +
command dials (AE-L/AF-L + Stjórnskífur)).
Valkostirnir sem eru í boði eru þeirmu og fyrir
Assign Fn button (Tengja Fn-hnapp) (0 311), nema 1 stp spd/
aperture (ljósop) og Active D-Lighting (Virk D-Lighting) eru ekki í
boði. Sjálfgefnir valkostir fyrir AE-L/AF-L button press (ýtt á AE-L/
AF-L-hnapp) og AE-L/AF-L + command dials (AE-L/AF-L +
Stjórnskífur) eru AE-L/AF-L lock og None (Ekkert), hver fyrir sig.
f5: Assign Preview Button
(Tengja forskoðunarhnapp)
G hnappur A valmynd sérstillinga
f6: Assign AE-L/AF-L button
(Úthluta AE-L/AF-L hnappi)
G hnappur A valmynd sérstillinga