Notendahandbók

316
U
Val á On (kveikt) fyrir Shutter speed lock
(læsingu lokarahraða) læsir lokarahraða í gildi
sem nú er valið í stillingu f eða h. Val á On
(kveikt) fyrir Aperture lock (læsing ljósops)
læsir ljósopi í gildi sem nú er valið í stillingu g eða
h. Lokarahraði og læsing ljósops eru ekki í boði í
stillingu e.
Veldu það hlutverk sem D hnappurinn á að
gegna. Ef hátt svið með kvikum svæðum eða
ítrekuð lýsing er virk meðan aðrar aðgerðir eru
tengdar við D hnappinn, er ekki hægt að nota
D hnappinn þar til hátt svið með kvikum
svæðum eða ítrekaðri lýsingu lýkur.
f7: Shutter Spd & Aperture Lock
(Lokarahraði & læsing ljósops)
G hnappur A valmynd sérstillinga
f8: Assign BKT Button (Tengja
BKT-hnapp)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
t
Auto bracketing
(Sjálfvirk frávikslýsing)
Ýttu á t hnappinn og snúðu stjórnskífum til að
velja frávikslýsingaraukningu og fjöldi mynda í
frávikslýsingarröð (0 132).
$
Multiple exposure
(Ítrekuð lýsing)
Ýttu á t hnappinn og snúðu stjórnskífum til að
velja stillingu og fjöldi mynda í ítrekaða lýsingar
(0 197).
2
HDR (high dynamic range)
(HDR (hátt virkt svið))
Ýttu á t hnappinn og snúðu stjórnskífum til að
velja stillingu og ítrekaða lýsingar (0 176).