Notendahandbók

317
U
Þessi valkostur stýrir aðgerð aðal- og undirstjórnskífanna.
f9: Customize Command Dials
(Sérsníða stjórnskífur)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
Reverse
rotation
(Snúningur
rangsælis)
Skiptu um snúningsáttá stjórnskífunum
þegar þær eru notaðar til að stilla
Exposure compensation (Leiðrétting
á lýsingu) og/eða Shutter speed/
aperture (Lokarahraði/ljósop).
Merktu valkosti og ýttu fjölvirka
valtakkanum til hægri til að velja eða
afvelja, veldu síðan Done (Lokið) og ýttu á J. Þessi stilling á
einnig við um stjórnskífur fyrir auka MB-D12 fjölvirkan
rafhlöðubúnað.
Change main/
sub
(Breyta aðal-/
auka-)
Ef Off (Slökkva) er valið stýrir
aðalstjórnskífan lokarahraða og
undirstjórnskífan stýrir ljósopi.
Ef On
(Kveikt) er valið, mun aðalstjórnskífan
stýra ljósopi og undirstjórnskífan stýra
lokarahraða.
Ef On (Mode A) (Kveikt
(Stilling A)) er valið mun
aðalstjórnskífan aðeins verða notuð til að stilla ljósop í
lýsingarstillingu g.
Þessi stilling gildir líka fyrir stjórnskífur á
MB-D12 rafhlöðunni.
Aperture
setting
(Stillingar
ljósops)
Ef Sub-command dial (Undirstjórnskífa) er valin, er aðeins
hægt að stilla ljósop með undirstjórnskífu (eða með
aðalstjórnskífu ef On (Kveikt) er valið fyrir Change main/sub
(Breyta aðal-/auka-)).
Ef Aperture ring (Ljósopshringur) er
valinn, er aðeins hægt að stilla ljósop með ljósopshring fyrir
linsu og skjámynd ljósops mun sýna ljósop með aukningunni
1 EV (ljósop fyrir G-linsugerðir er ennþá stillt með
undirstjórnskífunni).
Athugaðu að óháð völdum stillingum,
verður að nota ljósopshring til að stilla ljósop þegar linsa án CPU
er notuð.