Notendahandbók

318
U
Val á Yes (Já) leyfir stillingar sem eru venjulega gerðar með því að
halda I (Q), E, M (Y), D, S, T, U, eða AF-stillingarhnappi
og snúa stjórnskífu með því að snúa stjórnskífunni eftir að hnappinum
er sleppt (þetta á einnig við um Fn og forskoðunarhnappa fyrir
dýptarskerpu ef þeir hafa verið tengdir við Active D-Lighting (Virka
D-Lighting) með því að nota sérstillingu f4, Assign Fn button
(Tengja Fn-hnapp); 0 314, eða sérstillingu f5, Assign preview
button (Tengja forskoðunarhnapp); 0 315).
Stilling endar þegar ýtt
er á hnappinn aftur eða afsmellaranum ýtt hálfa leið niður.
Nema
þegar No limit (Engin takmörk) er valið fyrir sérstillingu c2 Auto
meter-off delay (Tími sem líður þar til slökkt er sjálfkrafa á
ljósmælum), mun stilling líka enda þegar slokknar á ljósmælunum.
Menus and
playback
(Valmyndir
og
myndskoðun)
Ef Off (Slökkt) er valið, er fjölvirki valtakkinn notaður til að velja
mynd sem sýnd er í birtingu á öllum skjánum, yfirlýsa
smámyndir og fletta í valmyndum.
Ef On (Kveikt) eða On
(Image review excluded) (Kveikt (Án myndbirtingar)) er
valið, er hægt að nota aðalstjórnskífuna til að velja birtingu
myndar meðan á birtingu á öllum skjánum, færðu bendilinn til
vinstri eða hægri meðan á myndskoðun með smámyndum
stendur, og færðu yfirlýsingarmerki valmyndar upp eða niður.
Undirstjórnskífan er notuð til að birta auka upplýsingar um
mynd á birt á öllum skjánum og til að færa bendilinn upp eða
niður meðan á myndskoðun með smámyndum stendur.
Veldu
On (Image review excluded) (Kveikt (Að undanskilinni
myndbirtingu)) til að koma í veg fyrir að stjórnskífur séu
notaðar í myndskoðun meðan á myndbirtingu stendur. Þegar
valmyndir eru á skjánum og undirstjórnskífunni er snúið til
hægri þá birtist undirvalmyndin fyrir valinn valkost, en fyrri
valmynd ef henni er snúið til vinstri.
Til að velja er ýtt á 2, á
miðju fjölvirka valtakkans eða á J .
f10: Release Button to Use Dial
(Slepptu hnappi til að nota skífu)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing