Notendahandbók
319
U
Með því að velja Enable release (virkja smellara), þá er hægt að
sleppa þegar ekkert minniskort er í myndavélinni, jafnvel þó engar
myndir muni verða vistaðar (þær munu hins vegar birtast á skjánum í
sýnikynningu).
Ef Release locked (Smellari læstur) er valið, er
afsmellarinn eingöngu virkur þegar minniskort er í myndavélinni.
Ef er valið, lýsingarvísar á stjórnborðinu, í leitara og
upplýsingar á skjá eru birt með neikvæðum gildum til vinstri og
jákvæð gildi til hægri. Veldu til að birta jákvæð gildi
vinstra megin og neikvæð gildi hægra megin.
f11: Slot Empty Release Lock
(Sleppilás fyrir tæmingu raufar)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga
f12: Reverse Indicators
(Andstæðir vísar)
G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga