Notendahandbók

322
U
Veldu það hlutverk sem forskoðunarhnappur fyrir dýptarskerpu á að
gegna meðan á myndatöku hreyfimynda með skjá stendur.
g2: Assign Preview Button
(Tengja forskoðunarhnapp)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
q
Power aperture (close)
(Rafdrifið ljósop (lokað))
Ljósop minnkar meðan ýtt er á hnappinn. Notað
með sérstillingu g1 (Assign Fn button (Tengja
Fn-hnapp))> Power aperture (open)
(Rafdrifið ljósop (opið)) fyrir hnapp sem stýrt er
af ljósopsstillingu.
r
Index marking
(Stöðumerking)
Ýttu á hnappinn meðan á upptöku hreyfimynda
stendur til að bæta stöðu við núverandi stað
(0 63). Hægt er að nota stöður þegar
hreyfimyndir eru skaðar og þeim breytt.
s
View photo shooting info
(Skoða tökuupplýsingar
mynda)
Ýttu á hnappinn til að birta upplýsingar um
lokarahraða, ljósop og aðrar stillingar mynda í
stað upptökuupplýsinga hreyfimynda. Ýttu aftur
á hnappinn til að fara aftur á upptökuskjá
hreyfimynda.
None (Engin) Það hefur engin áhrif að ýta á hnappinn.
A Power Aperture (Rafdrifið ljósop)
Rafdrifið ljósop er eingöngu tiltækt í lýsingarstillingunum g og h og ekki er
hægt að nota það við upptöku eða þegar tökuupplýsingar eru birtar (táknið
6 sýnir að ekki sé hægt að nota rafdrifið ljósop). Skjárinn getur blikkað
meðan ljósopið er stillt.