Notendahandbók

323
U
Veldu hlutverk sem A AE-L/AF-L-hnappurinn hefur meðan á myndatöku
hreyfimynda með skjá stendur.
g3: Assign AE-L/AF-L button
(Úthluta AE-L/AF-L hnappi)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
r
Index marking
(Stöðumerking)
Ýttu á hnappinn meðan á upptöku hreyfimynda
stendur til að bæta atriðaorðaskrá í núverandi
stöðu (0 63). Hægt er að nota atriðaorðaskrár
þegar hreyfimyndir eru skoðaðar og breyttar.
s
View photo shooting info
(Skoða tökuupplýsingar
mynda)
Ýttu á hnappinn til að birta upplýsingar um
lokarahraða, ljósop og aðrar stillingar mynda á
stað í upptökuupplýsingum hreyfimynda. Ýttu
aftur á hnappinn til að fara aftur á upptökusk
hreyfimynda.
B
AE/AF lock
(AE/AF-læsing)
Fókus og lýsing læsist þegar ýtt er á hnappinn.
C
AE lock only
(Eingöngu AE-lás)
Lýsing læsist þegar ýtt er á hnappinn.
E
AE lock (Hold)
(AE-læsing (bið))
Lýsing læsist þegar ýtt er á hnappinn og helst
læst þar til ýtt er á hnappinn öðru sinni eða
slokknar á ljósmælunum.
F
AF lock only
(Eingöngu AF-læsing)
Fókus læsist þegar ýtt er á hnappinn.
None (Engin) Það hefur engin áhrif að ýta á hnappinn.