Notendahandbók

324
U
Veldu hlutverk með því að ýta á afsmellarann þegar 1 er valið með
myndatöku með skjávali.
g4: Assign Shutter Button
(Tengja lokarahnapp)
G hnappur A valmynd sérstillinga
Valkostur Lýsing
C
Take photos
(Taka myndir)
Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að ljúka upptöku
hreyfimynda og taka ljósmyndir við myndhlutfall 16 : 9
(upplýsingar um myndstærð er að finna á blaðsíðu 68).
1
Record movies
(Taka upp
hreyfimyndir)
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að hefja
myndatöku kvikmynda með skjá. Síðan getur þú ýtt
afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla fókus og ýttu
honum alla leið niður til að hefja eða ljúka upptöku. Ýttu
á a hnappinn til að ljúka myndatöku kvikmynda með
skjá. Afsmellarar á aukafjarstýringum með snúru (0 389)
virka á sama hátt og afsmellari myndavélarinnar.
A Upptaka hreyfimynda
Þegar þessi valkostur er valinn er sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili
(0 201) ekki í boði og ekki er hægt að nota aðgerðir sem tengdar hafa verið
við afsmellarann (svo sem að taka myndir, mæla forstillta hvítjöfnun og taka
samanburðarmyndir fyrir rykhreinsun) ef 1 er valið með valrofa fyrir
myndatöku með skjá.
Veldu Take photos (Taka myndir) til að nota þessa
valkosti.