Notendahandbók
326
U
Til að byrja forsnið, veldu minniskortarauf og
veldu Yes (Já).
Athugaðu að þegar kort er
forsniðið er öllum myndum og öðrum gögnum
eytt af því í valinni rauf.
Búðu til öryggisafrit af
gögnum korts áður en það er forsniðið.
Stilltu birtu skjásins frá myndskoðun, valmyndum og
upplýsingaskjánum.
Format Memory Card
(Forsníða minniskort)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
D Þegar kort er forsniðið
Ekki slökkva á myndavélinni eða fjarlægja kort meðan verið er að forsníða það.
A Tveggja hnappa forsnið
Einnig er hægt að forsníða minniskort með því að ýta á O (Q ) og I (Q)
hnappana í meira en tvær sekúndur (0 32).
Monitor Brightness
(Birtustig skjásins)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
Valkostur Lýsing
Auto
(Sjálfvirkt)
Þegar kveikt er á skjánum, stillist birtustig skjásins sjálfkrafa
samkvæmt lýsingaraðstæðum umhverfisins. Gættu þess að hylja
ekki umhverfisbirtuskynjarann (0 5).
Manual
(Handvirkt)
Ýttu á 1 eða 3 til að velja birtu skjásins.
Hærri gildi eru valin fyrir
hærri birtu og lægri gildi fyrir lægra birtu.
A Sjá einnig
Upplýsingar um stillingu birtu skjásins í myndatöku með skjá er að finna á
blaðsíðu 53.