Notendahandbók

327
U
Fáðu viðmiðunargögn fyrir samanburðarmynd fyrir rykhreinsun
valkostinn í Capture NX 2 (fæst sér; fyrir frekari upplýsingar, sjá
Capture NX 2 handbókina).
Aðeins er hægt að velja
Image Dust Off ref photo (samanburðarmynd
fyrir rykhreinsun)
þegar CPU-linsa er fest á myndavélina. Mælt er með
því að notuð sé linsa án DX með brennivídd að lágmarki 50 mm. Þegar
notuð er aðdráttarlinsa, skaltu auka aðdráttinn alla leið.
1 Veldu ræsingarvalkost.
Merktu einn af eftirtöldum
valkostum og ýttu á
J
. Til að
hætta án þess að fá
samanburðarmynd fyrir
rykhreinsun, skaltu ýta á
G
.
Start (Ræsa): Skilaboðin hér
til hægri birtast, „rEF“ birtist í leitaranum
og stjórnborðið birtist.
Clean sensor and then start (Hreinsaðu
myndflögu og byrjaðu svo): Veldu þennan
valkost til að hreinsa myndflöguna áður
en byrjað er.
Skilaboðin hér til hægri
birtast, „rEF“ birtist í leitaranum og
stjórnborðið birtist að hreinsun lokinni.
Image Dust Off Ref Photo
(Samanburðarmynd fyrir
rykhreinsun)
G hnappur B uppsetningarvalmynd
D Hreinsun myndflögu
Viðmiðunargögn rykhreinsunar sem vistuð eru áður en myndflaga er
hreinsuð, er ekki hægt að nota með ljósmyndum sem teknar eru eftir
hreinsun myndflögu. Veldu
Clean sensor and then start (Hreinsaðu
myndflögu og byrjaðu svo)
eingöngu ef viðmiðunargögn
rykhreinsunar verða ekki notuð með þeim ljósmyndum sem fyrir eru.
J hnappur