Notendahandbók
329
U
Minnkaðu flökt og rákir þegar tekið er undir
flúorljósi eða kvikasilfursperu meðan á
myndatöku með skjá eða upptöku
myndskeiðs stendur.
Veldu Auto (Sjálfvirkt)
til að leyfa myndavélinni að velja sjálfkrafa
rétta tíðni, eða handvirkt sem passar við
tíðnina frá aflgjafa á staðnum.
Breyttu tímabeltum, stilltu klukku myndavélarinnar, veldu
dagsetningarröðina og kveiktu eða slökktu á sumartíma (0 27).
B blikkar á stjórnborðinu þegar klukkan er ekki stillt.
Flicker Reduction (Flöktjöfnun)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
D Flöktjöfnun
Ef
Auto (sjálfvirkt)
tekst ekki að veita árangurinn sem óskað er eftir og þú ert
ekki viss um tíðnina á aflgjafa staðarins, prófaðu bæði 50 og 60 Hz valkostina
og veldu þann sem gefur bestu útkomuna. Það getur verið að flöktjöfnun
gefi ekki árangurinn sem óskað er eftir ef myndefnið er mjög ljóst, í því tilviki
ættirðu að velja minna ljósop (hærri f-tölu). Veldu stillinguna
h
og veldu
lokarahraða sem passar við tíðnina á aflgjafa staðarins, til að koma í veg fyrir
flöktjöfnun:
1
/
125
sek.,
1
/
60
sek. eða
1
/
30
sek. fyrir 60 Hz;
1
/
100
sek.,
1
/
50
sek. eða
1
/
25
sek. fyrir 50 Hz.
Time Zone and Date (Tímabelti
og dagsetning)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
Valkostur Lýsing
Time zone
(Tímabelti)
Velja tímabelti.
Klukka myndavélarinnar er sjálfkrafa stillt
á tímann í nýju tímabelti.
Date and time
(Dagsetning og tími)
Stilltu klukku myndavélarinnar.
Date format
(Dagsetningarsnið)
Veldu röðina sem dagur, mánuður og ár eru birt.
Daylight saving time
(Sumartími)
Kveiktu eða slökktu á sumartíma.
Klukka myndavélarinnar
færist þá sjálfkrafa fram eða aftur um eina klukkustund.
Sjálfgefin stilling er Off (Slökkt).










