Notendahandbók

331
U
Ljósmyndir sem teknar eru á meðan On (Kveikt) er valið innihalda
upplýsingar um hvernig myndavélin snýr, þannig er hægt að snúa
þeim sjálfvirkt á meðan á myndskoðun stendur (0 266) eða þegar
verið er að skoða þær í ViewNX 2 (meðfylgjandi) eða í Capture NX 2
(fáanlegt sér; 0 390).
Eftirfarandi stöður eru vistaðir:
Staða myndavélarinnar er ekki vistuð þegar Off (Slökkt) er valið.
Veldu þennan valkost þegar verið er að skima eða taka ljósmyndir þar
sem linsan snýr upp eða niður.
Auto Image Rotation
(Samanburðarmynd fyrir
rykhreinsun)
G hnappur B uppsetningarvalmynd
Landslagssnúningur
(breiður)
Myndavél snúið 90°
réttsælis
Myndavél snúið um
90° rangsælis
A Rotate Tall (Skammsnið)
Til að snúa skammsnið (andlitsmyndasnúningur) ljósmyndum fyrir birtingu í
myndskoðun, veldu On (Kveikt) fyrir Rotate tall (Skammsnið) valkostinn í
myndskoðunarvalmyndinni (0 266).