Notendahandbók

332
U
Skoðaðu upplýsingar um rafhlöðuna í
myndavélinni.
Battery Info
(Upplýsingar um rafhlöðu)
G hnappur B uppsetningarvalmynd
Atriði Lýsing
Charge
(Rafhlöðumælir)
Hleðslustaða rafhlöðu í prósentum.
No. of shots
(Myndamælir)
Sá fjöldi skipta sem smellt hefur verið af með núverandi
rafhlöðu síðan rafhlaðan var hlaðin. Athugaðu að
myndavélin kann stundum að smella af án þess að taka
mynd, t.d. þegar verið er að mæla forstillta hvítjöfnun.
Calibration
(Kvörðun)
Þetta atriði er aðeins birt þegar myndvélin er knúin auka
MB-D12 rafhlöðupakkningu sem búin með EN-EL18
(fáanlegt sér).
j: Vegna endurtekinna nota og endurhleðslu, þarf
kvörðun til að tryggja að hægt sé að mæla rafhlöðustig
nákvæmlega; endurkvarðaðu rafhlöðuna áður en hún er
hlaðin.
: Kvörðun er ekki nauðsynleg.
Battery age
(Ending rafhlöðu)
Fimm stiga skjár sem sýnir endingu rafhlöðunnar.
0 (k)
knar að rafhlaðan sé líkt og ný, 4 (l) að rafhlaðan sé úr sér
gengin og að skipta ætti um hana.
Athugaðu að það að
hlaða nýjar rafhlöður við hitastig undir 5 °C getur minnkað
hleðslutímann tímabundið; rafhlöðualdursskjárinn verður
hins vegar venjulegur þegar rafhlaðan hefur verið hlaðin við
20 °C hitastig eða hærra.