Notendahandbók
333
U
Bættu athugasemd við nýjar ljósmyndir þegar þær eru teknar.
Athugasemdir er hægt að skoða sem lýsigögn í ViewNX 2
(meðfylgjandi) eða Capture NX 2 (fáanlegt sér; 0 390).
Athugasemdirnar sjást einnig á blaðsíðu í tökugögnum í
upplýsingaskjámyndinni (0 228).
• Done (Búinn): Vistaðu breytingar og farðu aftur í
uppsetningarvalmyndina.
• Input comment (Bæta inn athugasemd): Bættu við athugasemd
eins og lýst var á blaðsíðu 170.
Athugasemdir geta verið allt að 36
stafir á lengd.
• Attach comment (Hengja athugasemd við):
Veldu þennan valkost til að hengja
athugasemdina við allar ljósmyndir sem fylgja
á eftir.
Attach comment (Hengja
athugasemd við) má slökkva og kveikja á
með því að velja það og ýta á 2.
A MB-D12 rafhlöðupakki
Skjárinn fyrir MB-D12 er sýnd til hægri. Skjárinn
sýnir hvort það þurfi að kvarða í sambandi við
EN-EL18 rafhlöður. Ef AA rafhlöður eru notaðar,
mun hleðslustaða rafhlöðunnar ekki verða sýnd af
rafhlöðutákni; önnur atriði birtast ekki.
Image Comment
(Athugasemdir í mynd)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd










