Notendahandbók
334
U
Hægt er að bæta upplýsingum um höfundarrétt við myndum um
leið og þær hafa verið teknar.
Upplýsingar um höfundarrétt eru
innifaldar á í tökugögnum í upplýsingaskjámyndinni (0 228) og
hægt er að skoða þær sem metagögn í ViewNX 2 (meðfylgjandi)
eða í Capture NX 2 (fáanlegt sér; 0 390).
• Done (Búinn): Vistaðu breytingar og farðu aftur í
uppsetningarvalmyndina.
• Artist (Listamaður): Skráðu nafn ljósmyndarans eins og sýnt er á
blaðsíðu 170. Nafn ljósmyndarans getur verið allt að 36 stafa langt.
• Copyright (Höfundarréttur): Skráðu nafn handhafa
höfundarréttarins eins og sýnt er á blaðsíðu 170.
Nafn handhafa
höfundarréttarins getur verið allt að 54 stafa langt.
• Attach copyright information (Tengja
upplýsingar um höfundarrétt): Veldu
þennan valkost til að tengja upplýsingar um
höfundarrétt við allar myndir sem eru teknar
eftir að hún hefur verið búin til.
Hægt er að
kveikja og slökkva á Attach copyright
information (Tengja upplýsingar um höfundarrétt) með því að
velja þær og ýta á 2.
Copyright Information
(Upplýsingar um höfundarrétt)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
D Upplýsingar um höfundarrétt
Til að koma í veg fyrir óleyfilega notkun á nafni listamannsins eða eiganda
höfundaréttarins skal tryggja að Attach copyright information (Tengja
upplýsingar um höfundarrétt) sé ekki valið og að reitirnir Artist
(Listamaður) og Copyright (Höfundarréttur) séu auðir áður en
myndavélin er lánuð eða gefin öðrum einstaklingi.
Nikon samþykkir ekki
ábyrgð á neinum skemmdum eða deilum sem hljótast af notkun Copyright
information (Upplýsingar um höfundarrétt) valkostsins.