Notendahandbók
12
X
Upplýsingar á skjá (framhald)
37 38 39 40
42
50
43
44
45
46
41
49
48
47
37 Vísir fyrir FV-læsingu .......................191
38 Vísir fyrir afsmellistillingu...............103
Raðmyndatökuhraði .......................104
39 Vísir fyrir flassleiðréttingu..............188
40 Vísir fyrir leiðréttingu á lýsingu ....130
41
Vísir fyrir ljósskerðingarstýringu
....275
42 Magn fyrir ADL-frávikslýsingu .....142
43 Vísir fyrir rafhlöðu myndavélar....... 37
44 Skjár MB-D12 rafhlöðugerðar.......297
MB-D12 rafhlöðuvísir......................298
45 Hlutverk forskoðunarhnappsins fyrir
dýptarskerpu ................................... 315
46 Vísir fyrir litrými................................ 274
47 Vísir fyrir virka D-Lighting.............. 175
48 Vísir fyrir hátt ISO með suð minnkað
.............................................................. 277
49 Vísir fyrir ISO-ljósnæmi.................. 109
Vísir fyrir sjálfvirkt ISO-ljósnæmi
.... 111
50 Ljósmæling........................................ 115
A Slökkt á skjánum
Ýttu tvisvar meira á
R
hnappinn eða ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að
hreinsa tökuupplýsingarnar af skjánum. Skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér ef
ekkert er gert í um 10 sekúndur.
A Sjá einnig
Fyrir upplýsingar um hvernig á að velja hversu lengi helst kveikt á skjánum,
sjá sérstillingu c4 (Monitor off delay (tíminn sem líður þangað til skjárinn
slekkur á sér), 0 292). Fyrir upplýsingar um hvernig á að breyta litnum á
bókstöfum í upplýsingum á skjá, sjá sérstillingu d9 (Information display
(upplýsingar á skjá), 0 296).