Notendahandbók
336
U
Hægt er að endurheimta stillingar sem eru vistaðar með D800 með því
að velja Load settings (Hlaða stillingar).
Athugaðu að Save/load
settings (Vista/Hlaða stillingar) er aðeins tiltækt þegar minniskort er
í vélinni og að valkosturinn Load settings (Hlaða stillingar) er aðeins
tiltækur ef kortið inniheldur vistaðar stillingar.
Setup
(Uppsetning)
Clean image sensor (Hreinsa myndflögu)
HDMI (HDMI)
Flicker reduction (Flöktjöfnun)
Time zone and date (Tímabelti og dagsetning (að
frátöldum dagsetningu og tíma))
Language (Tungumál)
Auto image rotation (Sjálfvirkur snúningur á mynd)
Image comment (Athugasemdir í mynd)
Copyright information (Upplýsingar um höfundarrétt)
GPS (GPS)
Non-CPU lens data (Upplýsingar um linsu án CPU)
Eye-Fi upload (Eye-Fi-sendingar)
My Menu/Recent
Settings
(Valmyndin mín/
nýlegar stillingar)
Öll atriði í valmyndinni minni
Allar nýlegar stillingar
Choose tab (Veldu flipa)
A Vistaðar stillingar
Stillingar eru vistaðar í skrá sem heitir NCSETUP8.
Myndavélin getur ekki
hlaðið stillingum ef skráarnafninu er breytt.
Valmynd Valkostur