Notendahandbók
337
U
Sýnir upplýsingar um halla og veltu út frá upplýsingum úr hallanema
myndavélarinnar.
Ef myndavélinni er hvorki hallað til vinstri né hægri,
verður viðmiðunarlínan fyrir veltu græn, en ef myndavélinni er hvorki
hallað fram né aftur verður viðmiðunarlínan fyrir halla græn og
punktur birtist á miðjunni á skjánum. Hver deiling er jafnt og 5°.
Virtual Horizon (Sýndarvog)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
Myndavél lárétt Myndavél hallað til
vinstri eða til hægri
Myndvél hallað áfram
eða afturábak
D Halla myndavélinni
Sýndarvogarskjárinn er ekki réttur þegar myndavélinni er hallað fram eða
aftur í skörpu sjónarhorni. Ef myndavélin getur ekki mælt halla mun magn
hallans ekki sjást.
A Sjá einnig
Upplýsingar um skoðun sýndarvogarskjásins í leitaranum, er að finna á
sérstillingu f4 (Assign Fn button (Tengja Fn-hnapp) > Fn button press
(Ýtt á Fn-hnapp); 0 311, 313).
Upplýsingar um skoðun sýndarvogar
meðan á myndskoðun með skjá stendur er að finna á blaðsíðum 54 og 66.