Notendahandbók
338
U
Fínstilltu fókus fyrir allt að 20 linsugerðir. Það er ekki mælt með AF-
stillingu í flestum aðstæðum og getur truflað eðlilegan fókus; notaðu
hana einungis þegar þarf.
AF Fine Tune (Fínstilling AF)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd
Valkostur Lýsing
AF fine-tune
(On/Off)
(Fínstilling
AF (Kveikt/
Slökkt))
• On (Kveikt): Kveikir á stillingu AF.
• Off (Slökkt): Slekkur á stillingu AF.
Saved value
(Vistað gildi)
Stilltu AF fyrir linsuna sem er í
notkun (aðeins fyrir CPU-linsur).
Ýttu á
1
eða
3
til að velja gildi milli
+20 og –20. Hægt er að vista gildi
fyrir allt að 20 linsu. Aðeins er hægt
að vista eitt gildi fyrir hverja linsu.
Default
(Sjálfgefið)
Veldu gildi fyrir stillingu AF sem
notað er þegar ekki er til vistað
gildi fyrir þá linsu sem verið er að
nota (aðeins CPU linsur).
List saved
values (Birta
vistuð gildi)
Birtir vistuð gildi AF stillinga. Hægt er að eyða linsu af listanum með
því að yfirlýsa svæðið hana og ýta á
O
(
Q
). Hægt er að skipta um
linsugrein (t.d. ef velja á greini sem samsvarar síðustu tveimur
tölunum í raðnúmeri linsu til að greina hana frá öðrum linsum
sömu tegundar þar sem aðeins er hægt að nota
Saved value
(Vistað gildi)
með einni linsu af hverri tegund), yfirlýstu svæðið
viðeigandi linsu og ýta á
2
.
Þá kemur upp valmyndin hérna til hægri;
ýttu á 1 eða 3 til að velja greini og ýttu á
J til að vista breytingar og hætta.
Færir
brennipunkt fjær
myndavélinni.
Núverandi
gildi
Færir
brennipunkt nær
myndavélinni.
Fyrra gildi