Notendahandbók

339
U
Þessi valkostur birtist eingöngu þegar Eye-Fi-minniskort (fáanlegt sér
frá þriðja aðila) hefur verið sett í myndavélina. Veldu Enable (Virkja)
til að senda ljósmyndir á forvalinn áfangastað. Athugaðu að
ljósmyndum verður ekki hlaðið upp ef sendistyrkur er ónógur.
Gættu að staðarlögum varðandi þráðlausan búnað og veldu Disable
(Slökkva) þar sem þráðlaus búnaður er ekki leyfður.
Þegar Eye-Fi-kort er í myndavélinni, er staða
þess gefin til kynna með tákni í
upplýsingaskjámyndinni:
d: Slökkt á Eye-Fi-sending.
e: Eye-Fi-sending virkar en engar myndir
valdar til að hlaða upp.
f (kyrrt): Eye-Fi-sendingar virkar; beðið eftir því að byrja að hlaða
upp myndum.
f (hreyfing): Eye-Fi-sendingar virkar; gögnum hlaðið upp.
g: Villa — myndavélin getur ekki stýrt Eye-Fi-kortinu. Ef blikkandi
W birtist á stjórnborðinu eða leitaranum er vísað til blaðsíðu 420;
ef þessi vísir blikkar ekki er hægt að taka myndir venjulega en það
getur verið að þú getir ekki breytt Eye-Fi-stillingunum.
D Stilling AF
Hugsanlegt er að myndavélin nái ekki að finna fókus í lágmarksdrægi eða
óendanleika þegar stilling AF er notuð.
D Myndataka með skjá
Ekki er hægt að setja stillingu á sjálfvirkum fókus meðan á myndatöku með
skjá stendur (0 45).
A Vistað gildi
Aðeins er hægt að vista eitt gildi fyrir hverja linsu.
Ef notaður er margfaldari
er hægt að vista gildi fyrir hverja samsetningu af linsu og margfaldara.
Eye-Fi Upload (Eye-Fi-sendingar)
G hnappur B uppsetningarvalmynd