Notendahandbók
340
U
Skoða núverandi útgáfu fastbúnaðar.
D Eye-Fi-kort
Eye-Fi-kort geta gefið frá sér þráðlaus merki þegar Disable (Slökkva) er
valið. Ef viðvörun birtist á skjánum (0 420), slökktu þá á myndavélinni og
fjarlægðu kortið.
Sjáðu handbókina sem fylgir með Eye-Fi-kortinu og beindu öllum
fyrirspurnum til framleiðandans. Hægt er að nota myndavélina til að slökkva
og kveikja á Eye-Fi-kortunum, en það getur verið að hún styðji ekki aðrar
Eye-Fi aðgerðir.
A Studd Eye-Fi-kort
Frá og með september 2011, styður myndavélin 8 GB SDHC Pro X2 Eye-Fi-
kort. Það getur verið að sum kort séu ekki í boði í sumum löndum eða
svæðum; hafðu samband við framleiðandann til að fá frekari upplýsingar.
Eye-Fi-kort eru eingöngu ætluð til notkunar í innkaupslandinu. Tryggðu að
nýjasta útgáfa fastbúnaðar Eye-Fi-kortsins hafi verið uppfærð.
A Notkun Eye-Fi-korta í Ad Hoc stillingu
Viðbótar tími getur þurft þegar tenging með Eye-Fi-korti sem styður ad hoc
stillingu, eins og Eye-Fi Pro X2 SDHC 8 GB. Stilltu sérstillingu c2 (Auto
meter-off delay (Seinkun á slökkt sjálfkrafa á ljósmælum), 0 291) í 30
sek. eða lengur.
Firmware Version
(Útgáfa fastbúnaðar)
G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd










