Notendahandbók
341
U
N Lagfæringavalmyndin:
Lagfærð afrit búin til
Til að birta lagfæringavalmyndina, ýttu á G og veldu N
(lagfæringavalmynd) flipann.
Möguleikarnir í lagfæringavalmyndinni eru notaðir til að skera eða
lagfæra afrit af gildandi myndum. Lagfæringarvalmyndin birtist aðeins
þegar minniskort sem inniheldur ljósmyndir er sett í myndavélina
(athugaðu að ef minniskortið er notað til að vista bæði RAW/NEF og
JPEG afrit af sömu ljósmyndunum eins og lýst er á blaðsíðu 84,
lagfærast aðrar en
Image overlay (Myndyfirlögn)
og
NEF (RAW)
processing (NEF (RAW) vinnsla)
á aðeins við um JPEG afrit).
1 Er einungis hægt að velja með því að ýta á G og velja N flipann.
2 Einungis fáanlegt ef ýtt er á J í myndskoðun á birt á öllum skjánum þegar mynd
er lagfærð eða upprunaleg mynd er sýnd.
G hnappur
Valkostur 0
i D-Lighting 344
j
Red-eye correction (Rauð augu
lagfærð)
345
k Trim (Skera) 346
l Monochrome (Einlitt) 347
m Filter effects (Síuáhrif) 348
n Color balance (Litajöfnun) 349
o Image overlay (Myndyfirlögn)
1
350
7
NEF (RAW) processing (NEF (RAW)
vinnsla)
353
8 Resize (Breyta stærð) 355
Y
Quick retouch (Fljótlegar
lagfæringar)
357
Z Straighten (Rétta af) 357
a
Distortion control
(Bjögunarstýring)
358
b Fisheye (Fiskaugalinsa) 358
c Color outline (Litaútlína) 359
d Color sketch (Litaskissa) 359
e
Perspective control
(Sjónarhornsstýring)
360
f Miniature effect (Módeláhrif) 361
g Selective color (Val á lit) 362
9 Edit movie (Breyta hreyfimynd) 74
p
Side-by-side comparison
(Samanburður, hlið við hlið)
2
364
Valkostur 0