Notendahandbók
343
U
4 Búðu til lagfært afrit.
Ýttu á J til að búa til lagfært
afrit. Lagfærð afrit eru merkt
með N tákni.
A Búa til lagfærð afrit meðan á myndskoðun stendur
Einnig er hægt að búa til lagfærð afrit meðan á myndskoðun stendur.
Birtu myndina á öllum
skjánum og ýttu á J.
Veldu valkost og ýttu
á J.
Búa til lagfært afrit.
D Afrit lagfærð
Í flestum tilfellum er hægt að bæta á afrit með því að nota aðra
lagfæringarvalkosti, að undanþeginni Image overlay (Myndyfirlögn) og
Edit movie (Breyta hreyfimynd) > Choose start/end point (Veldu
byrjunar/lokapunkt) er aðeins hægt að nota hvert áhrif einu sinn (athugað
að ítrekaðar breytingar geta valdið því að smáatriði í myndinni tapsit).
Valkostir sem ekki er hægt að nota á valda mynd eru merktir gráir og ekki í
boði.
A Myndgæði
Nema þegar átt er við afrit sem gerð eru með Trim (Skera), Image overlay
(Myndyfirlögn), NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla) og Resize
(Breyta stærð) þá eru afrit sem gerð eru upp úr JPEG myndum eins að stærð
og gæðum og upprunalega myndin, á meðan að afrit gerð upp úr NEF
(RAW) ljósmyndum vistast sem hágæða- JPEG myndir og afrit búin til úr TIFF
(RGB) myndum eru vistaðar sem hágæða JPEG myndir í sömu stærð og
upprunalega myndin.
Stærðar-forgangs þjöppun er notuð þegar afrit eru
vistuð í JPEG sniði.
J hnappur