Notendahandbók
344
U
D-Lighting lýsir upp skugga, þar með tilvalið fyrir dökkar eða baklýstar
ljósmyndir.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja fjölda leiðréttinga
sem gerðar voru.
Útkomuna er hægt að
forskoða í breytingaskjámyndinni.
Ýttu á J til
að afrita ljósmyndina.
D-Lighting (D-Lighting)
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd
Fyrir Eftir