Notendahandbók

345
U
Þessi valkostur er notaður til að lagfæra „rauð-augu“ sem flassið veldur
og er eingöngu í boði fyrir ljósmyndir þar sem notað var flass.
Ljósmyndin sem valin var til að láta lagfæra rauð-augu er hægt að
forskoða á breytingaskjánum.
Staðfestu áhrifin rauð-augu lagfærð og
búðu til afrit eins og lýst er í eftirfarandi töflu.
Athugaðu að það má
vera að rauð-augu lagfærð skili ekki alltaf þeirri niðurstöðu sem óskað
er eftir og í einstaka tilfellum getur gerst að lagfæringunni sé beitt á þá
hluta myndarinnar sem ekki eru með rauð-augu; best er að skoða
myndina í forskoðun áður en haldið er áfram.
Red-Eye Correction
(Rauð augu lagfærð)
G hnappur N lagfæringavalmynd
Til að Nota Lýsing
Auka aðdrátt
X
Ýttu á X til að auka aðdrátt,
W til að minnka aðdrátt.
Á
meðan aðdráttur er aukinn
að ljósmynd, er fjölvirki
valtakkinn notaður til að
skoða þau svæði
myndarinnar sem ekki er
hægt að sjá á skjánum.
Fjölvirka valtakkanum er haldið niðri til að fletta hratt
á önnur svæði rammans.
Flettigluggi birtist þegar ýtt
er á aðdráttarhnappana eða fjölvirka valtakkann;
svæði sem sést á skjánum eru merkt með gulum
ramma.
Ýttu á J til að afturkalla aðdrátt.
Minnka aðdrátt
W
Skoða önnur
svæði myndar
Afturkalla
aðdrátt
J
Búðu til afrit
J
Ef myndavélin skynjar rauð-augu í valinni ljósmynd,
býr hún til afrit sem hefur verið unnið til að draga úr
áhrifum þeirra.
Ekkert afrit er búið til ef myndavélin
skynjar ekki rauð-augu.