Notendahandbók

13
X
❚❚ Stillingum breytt í upplýsingum á skjá
Til að breyta stillingum fyrir atriðin hér fyrir
neðan, ýttu á R hnappinn í upplýsingunum á
skjánum.
Yfirlýstu atriði með fjölvirka
valtakkanum og ýttu á J til að skoða valkosti
fyrir yfirlýst atriði.
R hnappur
1 Tökuvalmyndarbanki......................269
2 Hátt ISO með suð minnkað............277
3 Virk D-Lighting .................................175
4 Litabil ..................................................274
5 Hlutverk forskoðunarhnappsins fyrir
dýptarskerpu.....................................315
6 Fn-hnappur úthlutun ......................311
7 AE-L/AF-L-hnappur úthlutun ..........315
8 D-hnappur úthlutun ..................316
9 Suð minnkað fyrir
langtímalýsingu...............................277
10 Banki sérstillinga.............................. 280
A Tækjaráð
Ábending með heiti valins atriðis birtist
upplýsingunum á skjánum.
Hægt er að slökkva á
ábendingum með sérstillingu d8 (Screen tips
(skjáráð); 0 295).