Notendahandbók
346
U
Búa til skorið afrit af valinni ljósmynd.
Ljósmyndin sem valin er birtist með völdum
skurði sýndum í gulu; búðu til skorið afrit eins og
lýst er í töflunni hér á eftir.
Trim (Skera)
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd
Til að Nota Lýsing
Minnka stærð
skurðar
W
Ýtt er á W til að minnka stærð skurðar.
Auka stærð
skurðar
X
Ýtt er á X til að auka stærð skurðar.
Breyta
myndhlutfalli
Snúðu aðalstjórnskífunni til að skipta á milli
myndhlutfalls 3:2, 4:3, 5:4, 1:1, og 16:9.
Staðsettu skurð
Notaðu fjölvirka valtakkann til að staðsetja
skurðinn.
Ýttu og haltu til að færa skurðinn fljótt á
staðsetninguna sem óskað er eftir.
Forskoða skurð
Ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að forskoða
skorna mynd.
Búðu til afrit
J
Vistaðu skurðinn sem sérstakt skjal.
A Skera: Myndgæði og stærð
Afrit búin til úr NEF (RAW), NEF (RAW) + JPEG eða
TIFF (RGB) ljósmyndum hafa myndgæði (0 84)
JEPG hágæða; skorin afrit gerð upp úr JPEG
myndum hafa sömu myndgæði og upprunalega
ljósmyndin.
Stærð afritsins breytist eftir stærð
skurðar og myndhlutfalli og birtist efst til vinstri í
skurðarskjánum.
A Skoða skorin afrit
Það getur verið að aðdráttur í myndskoðun sé ekki í boði þegar skorin afrit
eru sýnd.