Notendahandbók
348
U
Veldu á milli eftirfarandi síuáhrifa. Eftir að hafa stillt síuáhrifin eins og
lýst er að neðan, ýttu á J til að afrita ljósmyndina.
Filter Effects (Síuáhrif)
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd
Valkostur Lýsing
Skylight
(Þakgluggi)
Gefur áhrif þakgluggasíu, minnkar bláa
litinn í myndinni.
Hægt er að skoða
útkomuna á skjánum eins og sýnt er
hér til hægri.
Warm filter
(Hlý sía)
Býr til afrit með síuáhrifum fyrir hlýja
litatóna, gefur afritinu „hlýjan“ rauðan
blæ.
Áhrifin er hægt að forskoða á
skjánum.
Red intensifier
(Rauður
myndskerpir)
Eykur rauðan (Red intensifier (Rauður
myndskerpir)), grænan (Green
intensifier (Grænn myndskerpir)) eða
bláan (Blue intensifier (Blár
myndskerpir)). Ýttu á 1 til að auka
áhrifin, 3 til að minnka þau.
Green
intensifier
(Grænn
myndskerpir)
Blue intensifier
(Blár
myndskerpir)
Cross screen
(Krossskjár)
Bætir stjörnuáhrifum við ljósgjafa.
• Number of points (Fjöldi punkta): Hægt er
að velja á milli fjögurra, sex eða átta.
• Filter amount (Magn síuáhrifa): Til að velja
birtu þeirra ljósgjafa sem verða fyrir
áhrifum.
• Filter angle (Síuhorn): Til að velja horn
punktanna.
• Length of points (Lengd punkta): Til að velja lengd punktanna.
• Confirm (Staðfesta): Til að forskoða áhrif síunnar eins og sýnt er
hér til hægri. Ýttu á X til að forskoða afritið á öllum skjánum.
• Save (Vista): Búðu til lagfært afrit.
Soft (Mjúkt)
Bæta við mjúkum síuáhrifum. Ýttu á 1
eða 3 til að velja síustyrkinn.