Notendahandbók

349
U
Notaðu fjölvirka valtakkann til að búa til afrit
með breyttri litajöfnun eins og sýnt er að neðan.
Áhrifin birtast á skjánum ásamt rauðu, grænu og
bláu stuðlariti (0 225) sem sýna dreifingu
litatóna í afritinu.
Ýttu á J til að afrita
ljósmyndina.
Color Balance (Litajöfnun)
G hnappur N lagfæringavalmynd
Auktu magnið af grænu
Auktu magnið af bláu Auka gulbrúnan tón
Auka blárauðan tón
A Aðdráttur
Til að auka aðdrátt í mynd sem birt er á skjánum,
ýttu á X.
Stuðlaritið verður uppfært til að sýna
gögn sem eingöngu eiga við þann hluta af
myndinni sem sýndur er á skjánum.
Þegar myndin
er í auknum aðdrætti, ýttu á L (
Z/Q) til að skipta
milli fram og aftur á milli litjöfnunar og aðdráttar.
Þegar aðdráttur er valinn, getur þú aukið og
minnkað aðdrátt með X og W hnöppunum og
fært myndina til með fjölvirka valtakkanum.