Notendahandbók

350
U
Myndyfirlögn sameinar tvær NEF (RAW) ljósmyndir sem fyrir eru og
býr til eina mynd sem er vistuð sérstaklega; árangurinn, sem styðst við
RAW gögn frá myndflögu myndavélarinnar, er greinanlega betri en
yfirlögn sem gerð er með myndvinnslubúnaði.
Nýja myndin er vistuð
á völdum stillingum fyrir myndgæði og stærð; áður en yfirlögn er
framkvæmd, skaltu stilla myndgæði og stærð (0 84, 87; allir valkostir
eru í boði).
Til að búa til NEF (RAW) afrit, veldu myndgæði af NEF
(RAW).
1 Veldu Image Overlay
(Myndyfirlögn).
Veldu Image overlay
(Myndyfirlögn) og ýttu á 2.
Glugginn hér til hægri mun
birtast, með Image 1 (Mynd 1)
yfirlýsta; ýttu á J til að birta glugga með myndavali sem hefur
aðeins listann af NEF (RAW) myndum sem búnar voru til með
þessari myndavél.
Image Overlay (Myndayfirlögn)
G hnappur N lagfæringavalmynd
+