Notendahandbók
352
U
5 Forskoðaðu yfirlögnina.
Ýttu á 4 eða 2 til að staðsetja
bendilinn í Preview
(Forskoðun) dálkinum og ýttu á
1 eða 3 til að yfirlýsa Overlay
(Yfirlögn).
Ýttu á J til að skoða
yfirlögnina eins og sýnt er hér til hægri (til að vista yfirlögn án þess
að sýna forskoðun, velurðu Save (Vista)).
Til að fara aftur að skrefi
4 og velja nýjar myndir eða breyta mögnuninni, ýttu á W.
6 Vista yfirlögnina.
Ýttu á J meðan forskoðun
er sýnd til að vista
yfirlögnina.
Eftir að
yfirlögnin hefur verið búin
til, mun myndin sem fæst
birtast á öllum skjánum.
D Myndayfirlögn
Aðeins er hægt að sameina NEF (RAW) ljósmyndir með sama myndsvæði og
bitadýpt.
Yfirlögnin hefur sömu myndupplýsingar (þar með talin dagsetning töku,
ljósmæling, lokarahraði, ljósop, lýsingarstilling, leiðrétting á lýsingu,
brennivídd og snúningur myndar), og gildi fyrir hvítjöfnun og Picture
Control eins og ljósmyndin sem var valin fyrir Image 1 (Mynd 1).
Athugasemdum við núverandi mynd er bætt við yfirlögn þegar hún er
vistuð; upplýsingar um höfundarétt eru hins vegar ekki vistaðar.
Yfirlagnir
sem eru vistaðar í NEF (RAW) sniði nota þá þjöppun sem er valin fyrir Type
(Gerð) í NEF (RAW) recording (NEF (RAW) Upptöku) valmyndinni og hafa
sömu birtadýpt og upprunalegu myndirnar, JPEG yfirlagnir eru vistaðar með
stærðar-forgangs þjöppun.
J hnappur