Notendahandbók
353
U
Búðu til JPEG afrit af NEF (RAW) ljósmyndum.
1 Veldu NEF (RAW) Processing
(NEF (RAW) vinnsla).
Yfirlýstu NEF (RAW) Processing
(NEF (RAW) vinnsla) og ýttu á 2
til að birta svarglugga fyrir
myndaval sem dregur eingöngu
upp lista yfir NEF (RAW) myndir sem gerðar voru með þessari
myndavél.
2 Velja ljósmynd.
Yfirlýstu ljósmynd (til að skoða
yfirlýsta ljósmynd í öllum
rammanum, ýttu og haltu X
hnappinum niðri; til að skoða
myndir á öðrum stöðum eins og
lýst er á blaðsíðu 221, ýttu á W).
Ýttu á J til að velja yfirlýsta
ljósmynd og haltu áfram í næsta skref.
NEF (RAW) Processing
(NEF (RAW) vinnsla)
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd










