Notendahandbók

355
U
Búðu til smá afrit af völdum ljósmyndum.
1 Veldu Resize (Breyta stærð).
Til að breyta stærð mynda, ýtirðu
á G til að birta valmyndir og
veldu Resize (Breyta stærð) í
lagfæringarvalmyndinni.
2 Veldu áfangastað.
Ef tvö minniskort eru í
myndavélinni, getur þú valið
staðsetningu fyrir breyttu
stærðum afritanna með því að
yfirlýsa svæðið Choose
destination (Velja áfangastað)
og ýta á
2 (ef einungis eitt
minniskort er í myndavélinni, haltu þá áfram í skref 3).
Valmyndin sýnd til hægri birtist;
yfirlýstu svæðið kortarauf og ýttu
á J.
3 Veldu stærð.
Yfirlýstu Choose size (Velja
stærð) og ýttu á 2.
Resize (Breyta stærð)
G hnappur N lagfæringavalmynd