Notendahandbók

356
U
Valkostirnir sýndir til hægri birtist;
yfirlýstu valkost og ýttu á J.
4 Veldu myndir.
Veldu Select image (Velja
mynd) og ýttu á 2.
Yfirlýstu myndir og ýttu á miðju
fjölvirka valtakkans til að velja eða
afvelja (til að skoða yfirlýsta mynd
á öllum skjánum, ýtirðu á X
hnappinn og heldur honum niðri;
til að skoða myndir á öðrum
stöðum eins og lýst er á blaðsíðu 221, ýtirðu á W).
Valdar myndir
eru merktar með 8 tákni.
Ýttu á J þegar valinu er lokið.
Athugaðu að ekki er hægt að breyta stærðinni á ljósmyndum sem
eru teknar á myndsvæða stillingunni 5 : 4 (0 80).
5 Vistuð breyttri stærð
afrita.
Staðfestingargluggi mun
birtast.
Yfirlýstu Yes (Já) og
ýttu á J til að vista breyttri
stærð afrita.
J hnappur